Farið að síga á seinni hlutann – 7. vika hafin

Í þraut vikunnar segir frá afar merkilegri konu sem bjó á Akureyri á 19. öld. Hún batt ekki bagga sína sömu hnútum og aðrar konur heldur bauð karlaveldi þessa tíma birginn. Hvað var það sem aðalsöguhetja sjöundu þrautar gerði sem engin kona á Íslandi hafði gert áður?

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd