Einum gripnum færra að greina

Sprengjubrot sem orðið hafa á vegi VM hafa nær undantekningarlaust fundist upp til fjalla. Þó er ein undantekning. Þessi botn af handsprengju fannst nýlega á gömlu braggasvæði setuliðsins. Hann er merktur Thomas Glover & Co., Edmunton, London.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd