Fyrir 100 árum síðan!

„Samsöng héldu nýlega þeir Geir vígslubiskup, læknarnir Steingrímur og Valdimar og Sigurður dýralæknir, en frú Kristín Matthíasson lék undir á slaghörpu. Þetta var gert til ágóða fyrir fátækan mann á sjúkrahúsinu sem fótur var tekinn af.“

 Norðurland 13. árg. 1913, 16. tölublað (03.05.1913), blaðsíða 62

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd