Listi yfir þátttakendur liggur fyrir
Þegar rétt rúm vika er þar til Leitin að Grenndargralinu 2015 hefst eru 23 krakkar skráðir til leiks, 16 drengir og 7 stúlkur. Þátttakendur koma úr fimm skólum á Akureyri.
Hópurinn, ásamt umsjónarmanni Leitarinnar, mun koma saman þriðjudaginn 8. september kl. 13:50 í Giljaskóla. Þar verða línur lagðar fyrir næstu 10 vikur eða svo. Leitin hefst svo formlega föstudaginn 11. september þegar fyrsta þraut fer í loftið.
Engar athugasemdir »
Skrifa athugasemd