main image

Þátttakendur Leitarinnar 2015

Þátttakendur Leitarinnar komu saman ásamt unsjónarmanni þriðjudaginn 8. september til að fara yfir vikurnar framundan. Einhverja vantaði í hópinn en hann mun hefja formlega leit að Grenndargralinu föstudaginn 11. september.