Getraunin

Sigurvegarar síðustu getraunar voru þau Kristjana og Snorri. Rétt svar var Akureyrarkirkja. Enn er hægt að spreyta sig á getrauninni sem birtist í blaði Grenndargralsins í 18. tölublaði af Akureyri vikublaði þann 15. maí sl. Spurt var:

Hvaða kennileiti úr heimabyggð er á þessari mynd?

Svör sendist til: grenndargral@gmail.com. Einn heppinn þátttakandi hlýtur örlítinn glaðning frá Grenndargralinu. Rétt svar og nafn sigurvegarans munu birtast á facebook-síðu Grenndargralsins í fyrstu viku júnímánaðar.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd