Næstsíðasta vika Leitarinnar 2017 farin af stað!

Í 9. þraut eiga þátttakendur að finna tveggja stafa tölur á tveimur stöðum á Akureyri og leggja þær hlið við hlið þannig að út komi fjögurra stafa tala. Í ljós kemur merkilegt ártal í sögu Akureyrar.

Sjón er sögu ríkari.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd