Líf íbúa í Kristnesþorpi

Bókin um líf íbúa í Kristnesþorpi verður fáanleg hjá útgefanda og í nokkrum vel völdum bókabúðum fyrir jólin. Verð mun birtast svo fljótt sem kostnaður samfara útgáfu bókarinnar liggur fyrir og mun verðið taka mið af því. Þrír verðflokkar verða í boði:

Líf íbúa í Kristnesþorpi

* hefðbundin útgáfa frá útgefanda

* hefðbundin útgáfa úr bókabúð

* sérstök útgáfa frá útgefanda

Sérstaka útgáfu (sjá mynd) af bókinni verður einungis hægt að nálgast hjá útgefanda.

 

Til að panta eintak/eintök af sérstakri útgáfu má senda línu á póstfangið brynjar@akmennt.is eða hringja í síma 821 5948. Hægt er að panta núna.

 

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd