main image

Sagan á bak við nótnahefti ameríska Rauða krossins?

 

Grenndargralinu bárust á dögunum tvær myndir með tölvupósti. Önnur er svarthvít með konu og tveimur karlmönnum, öll í einkennisbúningum. Hin er litmynd af forsíðu á gömlu nótnahefti. Með myndunum fylgdu skilaboð. 

Fylgist með umfjöllun Grenndargralsins…