Liðskynningar 2015
Halldór Níels Björnsson (til vinstri) og Júlíus Þór Björnsson Waage skipa liðið Flottir gæjar. Þeir eru í Glerárskóla en stefna á nám við MA eftir grunnskóla. Áhugamál þeirra eru íþróttir, tölvuspil og vinirnir.
Markmið þeirra í Leitinni er aðeins eitt – sigur!