Kristjana og Snorri dregin úr pottinum
Rétt svar við getraun Grenndargralsins sem birtist í Akureyri vikublaði þann 20. mars sl. (og sjá má hér að neðan) er Akureyrarkirkja. Búið er að draga úr réttum innsendum lausnum. Upp úr pottinum komu nöfn þeirra Kristjönu og Snorra. Að launum fengu þau lítinn glaðning frá Grenndargralinu.
Til hamingju Kristjana og Snorri.