main image

Elín og Rakel fara í útreiðartúr í boði Káts.

Þær Elín og Rakel skrifuðu skemmtilega frétt um nýtt og glæsilegt fimleikahús við Giljaskóla í apríl. Það var eina fréttin sem Héraðsfréttum barst og fá þær stöllur því glaðning frá hestaleigunni Káti (sjá að neðan).

Við óskum þeim Elínu og Rakel til hamingju og vonum að þær njóti hestaferðarinnar.