main image

Sporðdrekarnir

Þriðja liðið heitir Sporðdrekarnir. Liðið skipa tveir drengir úr 8. bekk Glerárskóla. Þeir, líkt og aðrir, ætla sér ekkert annað en sigur í Leitinni að grenndargralinu 2010.