Við erum bestar

Á næstu dögum og vikum verða liðin sem keppast um að finna grenndargralið kynnt hér á heimsíðunni. Fyrsta liðið sem við kynnum til sögunnar heitir því skemmtilega nafni Við erum bestar. Liðið skipa tvær metnaðarfullar stúlkur úr Síðuskóla. Þær ætla sér sigur í Leitinni að grenndargralinu árið 2010.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd