Sjötta vika Leitarinnar hefst mánudaginn 11. október
Myndirnar tengjast allar næstu þraut. Hraðskreiðasta skemmtiskip veraldar, ósökkvandi skemmtiferðaskip sem sökk í jómfrúarferð sinni og fjármálahneyksli þekkts Eyfirðings. Allt eru þetta viðfangsefni þrautar nr. 6.
Fylgist með hér á heimasíðunni mánudaginn 11. október kl. 13:00.