Ný tímasetning á þraut nr. 4

Upphafsorð fjórðu þrautar munu birtast í þátttökuskólunum þremur að venju mánudaginn 27. september kl. 13:00. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að nálgast eintak af þeim í skólunum þar sem þrautirnar birtast vikulega. Ef blöðin klárast má leita umsjónarmennina uppi þau Brynjar, Helgu og Sigrúnu og þau bjarga málum.

Framhald þrautarinnar, auk upphafsorða, verður birt hér á heimasíðunni þriðjudaginn 28. september kl. 21:00.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd