main image

Grenndargralið er fundið!

Grenndargralið kom í leitirnar kl. 21:00. Þá hafði leit staðið yfir í fimm og hálfa klukkustund. Það voru þeir Natan Dagur Benediktsson og Þórður Tandri Ágústsson í Giljaskóla sem fundu Gralið. Grenndargralið óskar þeim til hamingju með sigurinn.

Nánar um fund Gralsins síðar.

Lokaspretturinn 2014 er hafinn!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!