Fimmta vika – Leitin hálfnuð
Fimmta vika Leitarinnar er farin af stað. Það þýðir að Leitin er hálfnuð og eins og venjulega leita þátttakendur að Karamellukrukkunni að lokinni fimmtu viku. Þeir (nemendur í 8.-10. bekk í grunnskólum Akureyrar) sem skila inn réttum úrlausnum við þrautum 1-5 áður en 6. vika hefst (föstudagur 18. október kl. 16:00) öðlast rétt til að leita að Kramellukrukkunni!!!
Engar athugasemdir »
Skrifa athugasemd