Þriðja vika í Leitinni 2013 er farin af stað!

 

Í þraut vikunnar segir frá svaðilförum ungs Eyfirðings sem villtist á hálendi Íslands. Hvernig skyldu þessi útilistaverk tengjast þriðju þraut? Smelltu á Leitin að Grenndargralinu hér að ofan, skrollaðu niður og kynntu þér málið.

Engar athugasemdir »

Skrifa athugasemd