main image

Önnur vika Leitarinnar er hafin!

Ófá skipin hafa komið til Akureyrar í gegnum tíðina. Sum eru frægari en önnur sem og einstaklingarnir um borð. Í þraut vikunnar skoðum við fræg skip og heimsfrægar persónur sem hafa heimsótt bæinn. Smelltu á linkinn hér að ofan (Leitin að Grenndargralinu) og kynntu þér málið.