main image

Fyrir 100 árum síðan!

Tannlækningar og taugaveiki á Akureyri voru á forsíðu Vísis sunnudaginn 19. janúar 1913.

„Hjer [Akureyri] hefur enginn tannlæknir verið síðan fröken Torup fór í fyrra vor. En nú hefur Friðjón læknir Jensson á Eskifirði ákveðið, að setjast hjer að sem tannlæknir. Kemur væntanlega alfluttur með vorinu.”

 „Taugaveiki liggur altaf í landi á Oddeyri og er hún nú í 5 húsum þar.”

Vísir 1913, 512. tölublað (19.01.1913), blaðsíða 1