Þær Elín og Rakel skrifuðu skemmtilega frétt um nýtt og glæsilegt fimleikahús við Giljaskóla í apríl. Það var eina fréttin sem Héraðsfréttum barst og fá þær stöllur því glaðning frá hestaleigunni Káti (sjá að neðan).
Við óskum þeim Elínu og Rakel til hamingju og vonum að þær njóti hestaferðarinnar.
This entry was posted
on Friday, July 22nd, 2011 at 09:02 and is filed under
Uncategorized.
You can follow any comments to this entry through the
RSS 2.0 feed.
You can
leave a comment, or
trackback from your own site.
Engar athugasemdir »
Skrifa athugasemd