main image

Þraut nr. 3 senn í loftið

Mánudaginn 20. september verður þraut nr. 3 birt.  Myndirnar þrjár koma við sögu auk þess sem skip verða fyrirferðarmikil. Heimabyggð þín hefur að geyma skemmtilega sögu þar sem þekkt hugbúnaðarfyrirtæki, nasismi og myndlist tengist og það í gegnum samgöngur á sjó.

Framundan er skemmtileg þraut sem sýnir tengsl heimabyggðar við sögufrægar persónur í nútíð og fortíð.